Föstudagur 11. nóvember 2011 kl. 11:36

Jón Halldór: „Sigurður er góður kennari“

Jón Halldór Eðvaldsson sem undanfarin ár hefur þjálfað kvennalið Keflvíkinga hefur gengist til liðs við þjálfarateymið hjá karlaliði félagsins. Jón hugðist taka sér frí frá þjálfun eftir að hann sagði skilið við kvennaboltann en hann hefur nú ákveðið að aðstoða Sigurð Ingimundarson í baráttunni sem er framundan hjá strákunum.

Viðtal við Jón má sjá hér í meðfylgjandi myndskeiði.