Jóhann Birnir: Góður leikur hjá Keflavík
Jóhann Birnir Guðmundsson var ánægður með leik Keflavíkur í kvöld gegn Fylki. „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu og við vorum óheppnir að lenda einum manni færri og það var mjög ósanngjarnt,“ sagði Jóhann í samtali við Hilmar Braga eftir leikinn.
Viðtalið er hér að neðan.