Já eða nei er spurning dagsins
Kjósendur hafa stormað á kjörstaði í Reykjanesbæ í dag til að taka þátt í kosningum um Icesave-lögin. Já eða nei er spurning dagsins á kjörstöðum. Víkurfréttir kíktu á kjörstað í Heiðarskóla í Reykjanesbæ og spurðu einmitt þessarar spurningar. Sjá myndskeið í Sjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is.