Ingibjörg Elva: Maður verður að vera á fullu allan tímann
Ingibjörg Elva Vilbergsdóttir leikmaður Njarðvíkinga spjallaði við VF að loknum þriðja leik Njarðvíkinga og Hauka í úrslitum Iceland Express-deildar kvenna sem fram fór í gær. Haukar höfðu sigur eftir frábæran endasprett en Njarðvíkingar höfðu haft frumkvæðið frá upphafi og gátu með sigri hampað Íslandsmeistaratitlinum.
Viðtalið má sjá hér að neðan.