Fimmtudagur 15. febrúar 2018 kl. 20:00

Íbúaþróun og fimmtugur kvennakór í Suðurnesjamagasíni

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 20:00. Tvö málefni eru tekin fyrir í þætti vikunnar. Annars vegar er það málþing um íbúaþróun á Suðurnesjum og svo 50 ára afmæli Kvennakórs Suðurnesja.
 
Þáttinn má sjá hér að ofan.