Í bakaríið með Guðmundi Maríussyni
Guðmundur Maríasson listmálari í Reykjanesbæ er í dag undir Smásjá Guðmundar Rúnars Lúðvíkssonar sem tók hús á nafna sínum með GoPro myndavélina. Saman kíktu þeir á listina og brugðu sér svo í bakaríið. Afraksturinn er þessi stuttmynd.
Hvar Guðmundur Rúnar birtist næst með GoPro vélina, það mun tíminn einn leiða í ljós.