Fimmtudagur 12. janúar 2012 kl. 16:04

Hvað finnst þeim um nýjan fjármálaráðherra?

Oddný Guðbjörg Harðardóttir úr Garðinum varð fjármálaráðherra nú um áramótin. Víkurfréttir tóku nokkra vegfarendur á förnum vegi tali og spurðu út í nýja ráðherrann.