Hvað er þetta YAP á Skógarási?
YAP, Young Athletes Program, hefur að markmiði að stuðla að snemmtækri íhlutun á sviði hreyfifærni, sérstaklega fyrir börn með sérþarfir eða frávik. Heilsuleikskólinn Skógarás, Ásbrú hefur m.a. verið leiðandi samstarfsaðili Íþróttasambands fatlaðra frá upphafi við innleiðingu YAP á Íslandi.
Í meðfylgjandi innslagi úr Suðurnesjamagasíni er fjallað um YAP á Skógarási.