Hvað er þetta Með blik í auga?
Á Ljósanótt verður þriðji og síðasti hluti söngskemmtunarinnar Með blik í auga undir yfirskriftinni Hanakambar, hárlakk og herðapúðar. Nú í byrjun sumars settumst við niður með þeim Kristjáni Jóhannssyni og Arnóri Vilbergssyni og ræddum um Blik í auga. Innslagið birtist í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta sem sýnt var á ÍNN. Nú má sjá viðtalið við þá félaga í meðfylgjandi myndskeiði.