Hvað er RAFÍK? - Sjónvarpsfrétt frá Fjörheimum
Rafíþróttir eru búnar að ná miklum vinsældum hér á landi síðustu ár. Alexander Aron Hannesson, yfirþjálfari Rafíþróttadeildar Keflavíkur segir áhugann og metnaðinn verða sífellt meiri. Sjónvarpsteymi frá Fjörheimum talaði við Alexander og spurðum hann út í tækifæri innan rafíþrótta fyrir ungt fólk í Reykjanesbæ.
Innslagið er unnið í samstarfið Fjörheima félagsmiðstöðvar og Víkurfrétta.