Ritstjórn
Ritstjórn skrifar
föstudaginn 7. maí 2021 kl. 17:07

Hvað er BAUN? - Sjónvarpsfrétt frá Fjörheimum

Barna og ungmennahátíð Reykjanesbæjar verður haldin í 15. skiptið dagana 6. til 24.maí. Hátíðin fékk nýtt nafn í ár en ber hún nú nafnið BAUN. Hátíðin saman stendur af ýmsum viðburðum fyrir börn, ungmenni og fjölskyldur um allan bæ. Sjónvarpsteymi frá Fjörheimum kíkti á menningarfulltrúa Reykjanesbæjar til að forvitnast meira um hátíðina.

Innslagið er samstarfsverkefni Fjörheima félagsmiðstöðvar og Víkurfrétta.