Fimmtudagur 7. maí 2015 kl. 16:29

Hestamenn á tímamótum, vísindi og golf

- meðal efnis í 17. þætti Sjónvarps Víkurfrétta

Hestamannafélagið Máni stendur á tímamótum. Matorka og Keilir eru á leið í vísindasamstarf, börn hópast út að leika með foreldrum og Golfklúbbur Grindavíkur er að fara í 50 milljóna króna framkvæmdir á Húsatóftavelli við Grindavík. Þetta er meðal efnis í 17. þætti Sjónvarps Víkurfrétta sem er kominn á vefinn í háskerpu.