Þriðjudagur 10. apríl 2012 kl. 22:46

Helgi Jónas: Við getum lagað ýmislegt í okkar leik



Þjálfari Grindvíkinga, Helgi Jónas Guðfinnsson sagði í samtali við Víkurfréttir að ýmislegt mætti enn laga hjá liðinu og þá sérstaklega sóknarlega. Hann segir leikmenn sína enn eiga mikið inni og hann er bjartsýnn fyrir næsta leik gegn Stjörnunni sem fram fer föstudaginn næstkomandi í Garðabæ. Viðtalið við Helga má sjá hér að neðan.