Helgi Jónas: Þeir komu sér inn í leikinn með skotum fyrir utan
Grindvíkingar unnu sigur á Þór í fyrsta leik liðanna í lokaúslitum Iceland Express-deildarinnar. Helgi Jónas þjálfari Grindvíkinga var sáttur við ýmislegt í leik þeirra gulklæddu en þó var eitthvað sem var honum ekki að skapi. Viðtal við Helga má sjá hér að neðan.