Miðvikudagur 6. júní 2012 kl. 22:06

Heiður að fá að spila fyrir þjóðina með U-21

Arnór Ingvi Traustason fékk að vita það rétt fyrir leik Keflavíkur og Grindavíkur í bikarnum að hann hafi verið valinn í landslið Íslands í U-21. Hann segir það mikinn heiður að fá að æfa og spila með landsliðinu en tapið fyrir Grindavík í kvöld skyggi þó aðeins á gleðifréttina að hafa komist í landsliðið.

Viðtal við Arnór Ingva er hér að neðan.