Hátæknistörf í nýjum og spennandi geira
- Ragnheiður Elín Árnadóttir í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta.
„Þetta eru hátæknistörf í nýjum og spennandi geira sem getur þróast út í stærra og meira ef allt gengur vel,“ sagði Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, í viðtali við Sjónvarp Víkurfrétta eftir að hafa undirritað fjárfestingarsamning milli ráðuneytisins og Algalífs í dag.
Viðtalið við Ragnheiði er hér að neðan.