Þriðjudagur 14. febrúar 2012 kl. 14:09

Háspenna í Njarðvík - video

Það var sannkölluð háspenna á síðustu sekúndubrotunum í Njarðvík í gærkvöldi þegar úr því fékkst skorið hvort það væru Njarðvíkurstúlkur eða Haukastúlkur sem færu í Laugardalshöllina í úrslitaleik bikarkeppninnar í körfuknattleik.

Hilmar Bragi tók upp síðustu augnablikin í leiknum og framlengingunni í gærkvöldi.