Harry Potter yfirtók skólastarfið
Þemadagar í Myllubakkaskóla
Harry Potter var viðfangsefni nemenda og kennara á þemadögum Myllubakkaskóla. Hefðbundið skólastarf var brotið upp og nemendur fóru á ýmsar stöðvar þar sem unnið var með galdrastrákinn. Sjáið meðfylgjandi innslag úr Suðurnesjamagasíni þar sem fjallað er um þemadaga skólans.