Halloween og draugahús í Grindavík
Í Grindavík hafa nemendur Gunnskóla Grindavíkur sett upp draugahús í sýningarsal Saltfisksetursins í menningarhúsinu Kvikunni.
Sjónvarpsmenn Víkurfrétta létu hræða úr sér líftóruna í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Hér er innslagið í lengri útgáfu en það sem sýnt var á Hringbraut á fimmtudagskvöld.