Hænur á vappi og sumri fagnað í Suðurnesjamagasíni
Suðurnesjamagasín er fjölbreytt að þessu sinni. Í þættinum er eltingaleikur við hænur í gamla bænum í Keflavík, sumarkomu fagnað í anda Unu í Garði, ný bardagahöll í Reykjanesbæ og þá sjáum við brot úr þættinum Suður með sjó sem er á dagskrá á sunnudagskvöldum hér á Hringbraut og vf.is.