Gunnar: Trú á tveimur mönnum inn
„Mér líður vel og ég hlakka til að sjá úrslitin í kvöld,“ sagði Gunnar Þórarinsson oddviti hjá Frjálsu Afli þegar Víkurféttir hittu hann á kjörstað í dag. „Ég hef trú á því að við fáum a.m.k. tvo menn inn, kannski fleiri,“ sagði Gunnar en hann hefur góða tilfinningu fyrir úrslitum kosninganna í kvöld. Viðtal við oddvita má sjá hér að ofan.