Grjóthleðslur, umferðaröryggi og vitaafmæli í Suðurnesjamagasíni
Í Suðurnesjamagasíni í þessari viku kynnum við okkur grjóthleðslur í Höfnum, förum á forvarnadag ungra ökumanna í 88 húsinu og fögnum 80 ára afmæli Garðskagavita.
Þátturinn er aðgengilegur í spilaranum hér að ofan og einnig á Youtube-rás Víkurfrétta í sjónvarpinu þínu.