Grindvíkingar vongóðir að gos auglýsi bæinn og Reykjanesið
Grindvíkingar eru vongóðir um að gosið eigi eftir að vekja meiri athygli á bænum og Reykjanesinu í framtíðinni. Víkurfréttir fóru á gosstað og ræddu við Sigurð Óla Hilmarsson hjá fyrirtækinu 4x4 ævintýraferðum og Höllu Svansdóttur, veitingakonu.