Gríðarleg stemmning á KMF í Reykjaneshöll
Tónlistarhátíðin Keflavík Music Festival hélt áfram í gær með fjölmörgum tónleikum um allan bæ. Okkar menn, þeir Ólafur Andri Magnússon og Páll Orri Pálsson fönguðu stemmninguna í Reykjaneshöllinni og setti Ólafur saman þetta myndband frá stemmingunni í gærkvöldi, sem var gríðarleg, eins og sjá má.