Laugardagur 20. mars 2021 kl. 02:57

Gosið séð úr þyrlu Landhelgisgæslunnar

Hér koma fyrstu myndirnar sem teknar voru fyrr í kvöld af eldgosinu í Fagradalsfjalli. Myndefnið er frá Landhelgisgæslunni.