Sunnudagur 24. janúar 2021 kl. 08:26

Góður gangur í heilsueflingu eldri borgara í Reykjanesbæ

Heilsuefling eldri borgara á Suðurnesjum hefur gengið afar vel og líka vakið athygli. Dr. Janus Guðlaugsson hefur unnið frumkvöðlastarf í heilsueflingu 65 ára og eldri með góðum árangri og hann fékk sinn stóra hóp sem stundar heilsueflingu í Reykjanesbæ í salinn í upphafi vikunnar. Við vorum þar.

Í spilaranum hér að ofan er lengri útgáfa af innslaginu úr síðasta Suðurnesjamagasíni.