Goðsögnin Guðni og bókaormar
- Suðurnesjamagasíni þessarar viku
Goðsögnin Guðni Kjartansson er viðfangsefni okkar í Suðurnesjamagasíni Sjónvarps Víkurfrétta í þessari viku. Guðni var tekinn í ítarlegt viðtal og er fyrri hluti þess í þætti vikunnar. Síðari hluti viðtalsins verður í næstu viku.
Við tökum einnig hús á tveimur „bókaormum“. Guðmundur Karl Brynjarsson er að gefa út athyglisverða og öðruvísi ljóðabók. Þá er rætt við Sigmund Erni Rúnarsson sem var að skrifa bók sem hefur sterka tenginu til Suðurnesja.
Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 21:30.