Góð ráð frá pípara í því ástandi sem nú er uppi
Það hefur ekki stoppað síminn hjá Benna pípara í allan dag. Þegar ljóst var að heitavatnslögnin frá Svartsengi til Fitja væri í hættu settu fjölmargir sig í samband við Benedikt til að fá nauðsynlegar upplýsingar um hvað þyrfti að gera til að skemmdir verði ekki á heimilum fólks.
Benedikt Guðbjörn Jónsson, Benni pípari, birt m.a. eftirfarandi ábendingar sem gott er að hafa í huga.
Þær eru hér að neðan en í spilaranum hér að ofan er viðtal við Benedikt um það helsta sem þarf að gera nú á fyrstu klukkustundum í heitavatnsleysinu.