Geta leikið 80 íslensk lög eftir pöntun
Sjónvarpsmenn Víkurfrétta hittu fjóra karla sem eru komnir af léttasta skeiði og sinna eldri kynslóðinni með söng og spileríi. Já, við hittum tríóið Óbó og Dóa á Nesvöllum í Reykjanesbæ. Þessir gaurar leyna á sér …