Galdrar, Grindavík og Garðskagaviti í Suðurnesjamagasíni vikunnar
Galdrar á Bókasafni Reykjanesbæjar, uppbygging í Grindavík og söngu í Garðskagavita eru viðfangsefni okkar í Suðurnesjamagasíni vikunnar. Þátturinn er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 20:30