Fyrirliði Grindavíkur: Keflvíkingar nýttu sín færi
Munurinn á liðunum var einfaldur í kvöld. Keflvíkingar nýttu sín færi en Grindvíkingar ekki. Þetta er mat Orra Freys Hjaltalín fyrirliða Grindavíkur eftir nágrannaslaginn við Keflavík í kvöld, þar sem gestirnir frá Keflavík fóru heim með stigin þrjú og tveggja marka sigur. Viðtal við Orra er í meðfylgjandi myndskeiði frá Sjónvarpi Víkurfrétta.