Frjósamar kindur á Suðurnesjum
Kindurnar suður með sjó eru frjósamar. Á Suðurnesjum eru fjölmargir frístundabændur og þeir fengu sérfræðing norðan úr landi um síðustu helgi til að telja fóstur. Við fórum í fjárhús í Sandgerði og Keflavík kíktum í sónarinn.