Föstudagur 11. janúar 2019 kl. 13:16

Fréttir vikunnar úr Suðurnesjamagasíni

Það eru nýjar fréttir alla daga á Suðurnesjum og í Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta þessa vikuna höfum við tekið saman nokkrar af fréttum síðustu daga. Í spilaranum hér að ofan má sjá fréttapakka vikunnar.
 
Suðurnesjamagasín er vikulega á dagskrá Hringbrautar og vf.is.