Fótaaðgerð og flughermir í Keili
Keilir var stofnaður á Ásbrú fyrir fimmtán árum og tímamótunum var fagnað í vor. Sjónvarpsmenn Víkurfrétta heimsóttu Keili á þessum tímamótum og í þessu innslagi má fræðast um fótaaðgerðarfræði og einnig er farið í flughermi.