Forvarnadagur ungra ökumanna í útrás
Forvarnadag ungra ökumanna í Reykjanesbæ er verkefni sem hefur staðið yfir frá árinu 2004 og hefur fram til þessa verið einstakt á Íslandi.
Nú er forvarnadagurinn kominn í útrás til annarra bæja á Íslandi. Suðurnesjamagasín Víkurfrétta kynnti sér verkefnið.
Innslagið er í spilaranum hér að ofan.