Fimmtudagur 12. janúar 2023 kl. 19:30

Forstjóri á förum, hestar éta jólatré og Dr. Vignir í Suðurnesjamagasíni

Það er áhugaverður þáttur af Suðurnesjamagasíni í þessari viku. Júlíus Jón Jónsson er að láta af störfum sem forstjóri HS veitna og þar áður Hitaveitu Suðurnesja eftir 40 ára starf. Í þættinum tökum við einnig hún á grindvískum doktor sem er að vinna að krabbameinsrannsóknarfræðum og sjáum hross sem elska að éta jólatré.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is á fimmtudagskvöldum kl. 19:30. Þáttur vikunnar er númer 427 í seríunni af Suðurnesjamagasíni.