Forsætisráðherra: Málefni Suðurnesja, COVID-19 og hitaveita í Krýsuvík
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var á opnum fundi í Reykjanesbæ í dag.
Þar ræddi hún m.a. áhrif COVID-19 á ferðaþjónustuna, mögulega hitaveitu fyrir höfuðborgarsvæðið í Krýsuvík og í viðtali við Víkurfréttir fer hún yfir nokkur af þeim málefnum sem brunnið hafa á Suðurnesjamönnum síðustu misseri.
Meðal annars svaraði hún spurningum um framlög ríkisins til stofnana á Suðurnesjum.
Sjáið viðtalið í spilaranum hér að ofan.