Sunnudagur 4. september 2011 kl. 14:43

Flottasta flugeldasýningin

Flugeldasýning HS Orku á hápunkti Ljósanætur hefur fengið mikil viðbrögð á Facebokk þar sem fólk talar um hana sem flottustu flugeldasýningu sem skotið hefur verið upp á Íslandi. Það var Björgunarsveitin Suðurnes sem sá um flugeldasýninguna. Í meðfylgjandi myndskeiði er hluti sýningarinnar en flugeldasýningin stóð yfir í rúmar 9 mínútur.