Fjöruferð Fernöndu - video
Flutningaskipið Fernanda er komin upp í fjöru í Helguvík. Þangað var skipið dregið í gærkvöldi og í morgun hefur verið unnið að því að ganga tryggilega frá skipinu.
Myndatökumaður Víkurfrétta var í Helguvík í gærkvöldi og tók meðfylgjandi myndskeið.
VF-myndir: Hilmar Bragi