Fjölmenning, endurvinnsla og réttir í Suðurnesjamagasíni
- áhugaverður þáttur vikunnar frá Sjónvarpi Víkurfrétta
Suðurnesjamagasín Víkurfrétta er á dagskrá Hringbrautar og vf.is öll fimmtudagskvöld kl. 20:30. Í þætti vikunnar er rætt við Hilmu Hólmfríði Sigurðardóttur sem er verkefnastjóri fjölmenningarmála hjá Reykjanesbæ. Einnig skoðum við sýningu í Duus safnahúsum þar sem endurvinnsla kemur við sölu. Þá förum við í Réttir í Grindavík.
Þátturinn er í spilaranum hér að ofan.