Fimmtudagur 15. nóvember 2018 kl. 20:30

Fjölbreytt Suðurnesjamagasín

- á ferð og flugi á Suðurnesjum

Suðurnesjamagasín - vikulegur þáttur Sjónvarps Víkurfrétta er í spilaranum hér að ofan. Í þætti vikunnar komum við víða við, ræðum meðal annars við ungar flugkonur, förum á umferðarþing með unga fólkinu í Grindavík og á pólska menningarhátíð í Reykjanesbæ. Svo förum við yfir vikudvöl flutningaskipsins Fjordvik sem strandaði í Helguvíkurhöfn.