Fjölbreytt Suðurnesjamagasín
Það er fjölbrteyttur þáttur hjá Suðurnesjamagasíni Víkurfrétta í þessari viku.
Við hefjum leikinn hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir.
Við kynnum okkur málþing um þróun íbúabyggðar og ræðum við baráttukonu sem vill bjarga Sundhöll Keflavíkur.
Við hefjum leikinn hjá Miðstöð símenntunar á Suðurnesjum sem fagnar 20 ára afmæli um þessar mundir.
Við kynnum okkur málþing um þróun íbúabyggðar og ræðum við baráttukonu sem vill bjarga Sundhöll Keflavíkur.
Svo endum við þáttinn í Eurovision-stuði en Sólborg okkar Guðbrandsdóttir tekur þátt í undankeppni Eurovision á laugardagskvöldið.
Þennan þátt og eldri þætti Suðurnesjamagasíns, getið þið líka séð á Víkurfréttasíðunni, vf.is. Þið getið horft á hann í símanum, spjaldtölvunni eða í tölvunni.