Mánudagur 7. mars 2011 kl. 12:58

Fjármálaráðherra um samruna Landsbanka og SpKef

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, flutti framsögu í morgun á blaðamannafundi Landsbankans, þar sem samruni SpKef og Landsbankans var kynntur. Horfa má á framsögu fjármálaráðherrans í meðfylgjandi myndskeiði. Ítarlegt viðtal við Steingrím má svo sá á vf.is í dag.