Fimmtudagur 11. júní 2015 kl. 19:19

Fimmtugur Vísir hf. í Sjónvarpi Víkurfrétta

– nýjasti þáttur SVF kominn á vefinn í háskerpu

Sjávarútvegsfyrirtækið Vísir hf. í Grindavík fagnar 50 ára afmæli um þessar mundir. Við gefur Vísi gott pláss í sjónvarpsþætti vikunnar frá Sjónvarpi Víkurfrétta.

Í þættinum fræðumst við einnig um andlit bæjarins í Reykjanesbæ, förum á Sjóarann síkáta og ræðum við Albert Albertsson um Auðlindagarðinn.