Mánudagur 18. júní 2012 kl. 10:09

Ferskir vindar - kynningarmyndband



Hér má sjá áhugavert kynningarmyndband um listahátíðina Ferskir vindar sem nú stendur yfir í Garðinum. Verkefnið er haldið núna í annað sinn og stendur yfir frá 20. maí til 30. júní.