Ferðalag kvikmyndagerðarmanns að eldgosi
Dagur Jóhannsson, 35 ára gamall kvikmyndagerðarmaður úr Reykjanesbæ, fór í leiðangur að gosinu í Fagradalsfjalli með kvikmyndatökuvél og klippti saman samantekt um ferðalag sitt að gosinu.
Dagur útskrifaðist úr Kvikmyndaskóla Íslands árið 2018 og hefur verið að starfa við kvikmyndagerð síðan þá.