Fatlaðir fá sérútbúinn hnakk og strandveiðar í Suðurnesjamagasíni
Hæfingarstöðin keypti sérútbúinn hnakk fyrir fatlaða fyrir styrk frá Góðgerðarfesti Blue Car Rental. Ástvaldur Ragnar Bjarnason vígði hnakkinn í síðustu viku og við vorum á staðnum.
Strandveiðitímabilið er hafið. Við tökum strandveiðisjómann tali sem hefur sterkar skoðanir á kerfinu. Einnig er rætt við Arnar Magnússon sem bjargaði félaga sínum úr sjávarháska norðvestur af Garðskaga.