Fimmtudagur 19. ágúst 2021 kl. 19:30

Falleg heimakirkja og ungt íþróttafólk í Suðurnesjamagasíni

Knarrarneskirkja er falleg heimakirkja í nítjánudaldar stíl á Vatnleysuströnd. Við skoðum kirkjuna og fræðumst um listaverkin sem prýða þetta snotra guðshús.

Kylfingurinn Fjóla Margrét Viðarsdóttir og fótboltastrákurinn Hlynur Atli Freysson koma einnig við sögu í þætti vikunnar.

Suðurnesjamagasín er á dagskrá Hringbrautar og vf.is kl. 19:30 á fimmtudagskvöldum.