Fagradalsfjall eins og gamall traktor
Svona var takturinn í eldgosinu í nótt. Fagradalsfjall sendir frá sér reykmerki eins og indjánahöfðingi en gæti líka minnt einhverja á illa gangfæran traktor. Alveg hreint magnað en við létum myndavélina vakta gosið í nótt.