Þriðjudagur 21. júní 2016 kl. 07:00

EM-æðið og nýjar flugleiðir

- í þéttum fréttapakka frá Suðurnesjum

EM-æði er á Suðurnesjum og WOW air er byrjað að fljúga á tvo nýja áfangastaði í Bandaríkjunum. Þetta er meðal þess sem sjá má í þéttum fréttapakka frá Suðurnesjum í síðasta þætti Sjónvarps Víkurfrétta.

Fréttapakkinn er í spilaranum hér að ofan.